HEILLASPOR
Hvað er í boði?
Vinnustofur
Lítil hópúrræði sem fara fram annað hvort í eigin persónu eða á netinu.
Þær geta tekið á þemum eins og:
Líkamsmynd og sjálfsmynd
Samband við mat og hreyfingu
Sjálfsmildi og sjálfsumhyggja
VINNUSTOFA HÓFST 20. MAÍ.
Fyrirlestrar & fræðsla
Fyrir fagfólk, aðstandendur eða almenning – um átraskanir, bata, meðferð og tengd málefni.
Boðið er upp á sérsniðna fræðslu eftir þörfum skóla, stofnana eða hópa.
Ráðgjöf og einstaklingsviðtöl
Markmið
Að skapa öruggt og nærandi rými þar sem þátttakendur geta mætt sjálfum sér með samkennd og virðingu
Að veita fræðslu um eðli átraskana og bataferlið
Að styðja við sjálfsvitund, líkamsvitund og tilfinningagreind
Að rjúfa einangrun og bjóða upp á samtal og samveru
Meginmarkmið er að styðja einstaklinga samhliða meðferð með fagaðilum, valdefla í eigin bataferli.